8.4.2010 | 14:46
Fræðslufundur um sauðburð og sjúkdóma í lömbum.
Til stendur að hafa fræðslufund næstkomandi þriðjudagskvöld kl 20.00 á efri hæð salthússins.
Þar mun Gísli dýralæknir fræða okkur um sauðburð og ýmsa sjúkdóma.
Einnig mun nefndin sem sér um fjárhúsabyggðina gera grein fyrir hvernig staðan er á því.
Allir velkomnir
Kveðja Stjórnin
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:51 | Facebook
Athugasemdir
Mjög gott framtak hjá stjórn Fjáreigandafélagsins. Fróðlegur fundur og mjög góð mæting. Meira af þessu.
Gunnar Vilbergsson (IP-tala skráð) 14.4.2010 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.