4.9.2010 | 20:30
Sláturhúsbíllinn verđur á mánudaginn 20.sept
Sláturhúsbíllinn verđur í Grindavík mánudeginum eftir Réttir og ţeir sem hafa hug á ţví ađ setja í Sláturhús setji sig í samband viđ Guđjón í Vík í síma 4268419 međ smá fyrirvara.
Međ kveđju Guđjón
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 20:32 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.