13.9.2010 | 22:00
Þórkötlustaðaréttir 2010
Að gefnu tilefni viljum við hjá Fjáreigendafélagi Grindavíkur benda fólki á sem ætlar að koma í réttir næstkomandi laugardag að passa uppá að börnin séu ekki inní almenningnum.
Einnig er algerlega óheimilt að hanga í ullinni eða hornum á féinu.
Þar sem réttin er orðin gömul og lúin viljum við benda foreldrum á
að börnin eru á þeirra ábyrgð hvort sem er inní réttini eða uppá görðunum og mælumst við til að börnin séu ekki að hlaupa eftir garðveggjunum.
Með von um góða skemmtun í réttum næstkomandi laugardag.
Stjórnin
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.