3.10.2011 | 08:56
Hrútadómarnir föstudaginn 14.okt klukkan 13.00
Ţá fer ađ líđa ađ hinum árlegu hrúta og gimbra dómum sem haldnir verđa í fjárhúsunm í Vík föst
udaginn 14. okt nćstkomandi kl 13.00. Áhugasamir hafi samband viđ Guđjón í Vík í síma 4268419. Ágćtt vćri ađ koma međ féiđ á fimmtudagskvöldinu í fjárhúsin í Vík.

Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 8.10.2011 kl. 23:21 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.