Hermann og Stefán hlutskarpastir

065

Það voru þeir Hermann og Stefán sem voru hlutskarpastir á hrútasýningunni sem haldin var í Vík á föstudaginn var. Stefán mætti með lambhrútinn Súrsson sem fékk 85,5 stig og Hermann mætti með veturgamlan hrút Gísla Súrsson sem fékk 86.0 stig. Fjöldi fólks mætti til að fylgjast með og að dómunum loknum buðu hjónin frá Vík uppá kaffi og með því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband