Fundir BÍ hefjast á morgun

Hinir árlegu bændafundir BÍ hefjast á morgun með fundum á Hvanneyri, Snæfellsnesi, Vopnafirði og Egilsstöðum. Fulltrúar frá Bændasamtökunum munu á næstunni fara hringinn í kringum landið til fundar við bændur fram til 12. desember og fundarplanið má sjá á töflu hér: http://bondi.is/pages/23/newsid/1644

Í tengslum við fundarhöldin var gefinn út lítill upplýsingabæklingur, um starfsemi Bændasamtaka Íslands, og verður honum dreift á öll lögbýli strax eftir helgi.

Bændur eru hvattir til að mæta

kv
Sigríður Jóhannesdóttir
Framkvæmdastjóri
Búnaðarsamtökum Vesturlands


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband