22.8.2012 | 19:23
Fjallskil 2012
Föstudaginn 17.ágúst 2012 kom fjallskilanefnd saman til fundar ađ Víkurbraut 62. kl 10.
Mćttir voru Ómar Davíđ Ólafsson, Hörđur Sigurđsson, Hermann Th. Ólafsson og Róbert Ragnarsson.
Til fyrstu rétta skal mćta föstudaginn 21. sept 2012 kl. 12.30 Ţá verđur smalađ fjárhólfiđ í Krýsuvíkurlandi.
Smalađ verđur geymsluhólf á milli Hálsa.
Laugardaginn 22. september skal mćta viđ geymsluhólfiđ kl. 07.45 og rekiđ til Ţórkötlustađaréttar.
Réttađ verđur kl. 14:00.
Niđurjöfnun:
Arnar Sigurvinsson 1 dagsv.
Árni Klemens Magnússon 1 dagsv.
Ásgeir Magnús Ásgeirsson 2 dagsv.
Ásgeir Runólfsson 1 dagsv.
Ásta Jóhannesdóttir 2 dagsv.
Birgir Guđmundsson 3 dagsv.
Birgir Pétursson 1 dagsv.
Brian Lynn Thomas 1 dagsv.
Daníel Jónsson 1 dagsv.
Einar Dagbjartsson 1 dagsv.
Guđbjörg Pétursdóttir 1 dagsv.
Guđjón Ţorláksson 2 dagsv.
Halldór Jóhann Grímsson Keflavík 1 dagsv.
Helgi Einar Harđarsson 2 dagsv.
Helgi Hilmarsson Keflavík 1 dagsv.
Hermann Th. Ólafsson 10 dagsv.
Hraun 2 dagsv.
Kári Ölversson 1 dagsv.
Kristmundur Skarphéđinsson Brunnastöđum 2 dagsv.
Kristólína Ţorláksdóttir 1 dagsv.
Kristján Finnbogason 4 dagsv.
Loftur Jónsson 1 dagsv.
Margrét Sigurđardóttir 1 dagsv.
Ólafur Sigurđsson Rvík 1 dagsv.
Ólafur R. Sigurđsson 1 dagsv.
Ómar Davíđ Ólafsson 3 dagsv.
Óskar Sćvarsson 1 dagsv.
Páll Óskar Jóhannsson 2 dagsv.
Sigmar Björnsson Kef 1 dagsv.
Steinţór Helgason 1 dagsv.
Theodór Vilbergson 2 dagsv.
Ţorlákur Guđmundsson 1 dagsv.
Ţórir Kristinsson 3 dagsv.
Ţórunn Sigurđardóttir 2 dagsv.
Dagsverk alls 61
Leitarstjórar eru: Guđjón Ţorláksson S:8950120, Hörđur Sigurđsson S:7759909, og Ţórir Kristinsson
S:4268023. Smalamenn skulu hafa samband viđ leitarstjóra til ađ afla sér uppl fyrir smaladag.
Réttarstjóri: Hermann Th. Ólafsson.
Vaktmađur yfir safni: Hermann Ólafsson.
Umferđarstjórn viđ rétt. Gunnar Vilbergsson
Dagsverk reiknast 9.000 kr enda leggi menn sér til hesta eđa önnur farartćki.
Dagsverk sem ekki er stađiđ skil á greiđist međ 50% álagi.
Smalamenn eru eindregiđ hvattir til ađ hafa međ sér talstöđvar og góđa skapiđ.
Ef fjáreigendur hafa einhverjar athugasemdir viđ framkvćmdina skulu ţeir hafa samband viđ einhvern nefndarmann fjallskilanefndar.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl 10:30
Fundargerđ skráđi Róbert Ragnarsson.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Athugasemdir
Ţiđ takiđ eftir ţví ađ Hermann er réttarstjóri en ekki Ómar Davíđ eins og kemur fram á seđlinumsem var sendur heim. Ţađ leiđréttist hér međ. Kv Ómar Davíđ
Ómar Davíđ (IP-tala skráđ) 23.8.2012 kl. 00:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.