6.10.2012 | 18:20
Nýir hrútar keyptir til Bjarmalands og Hofs
Óskar keypti hrút frá Sigurði á Stóra-Fjarðarhorni á Ströndum sem er landsfrægt ræktunarbú og með afurða hæstu búum á landinu.
Ómar keypti hins vegar hrút frá Hjarðarfelli á Snæfellsnesi sem er einnig þekkt ræktunarbú og binda þeir félagar miklar vonir við að þeir eigi eftir að reynast vel.
Hér sjást þeir félagar með gripina.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Flottir hrútar ! en hefði ekki einhver valið þá hinnda :) hahaha
eru þeir með dóm á bakinu ?
Steini (IP-tala skráð) 10.10.2012 kl. 10:30
Sæll
Já það eru einhverjir sem vilja hrútana hinnda.
Hjarðarfellshrúturinn er með dóm uppá 86.5 stig
Stóra-fjarðarhornshrúturinn er með dóm uppá 85.5 stig
Báðir með 18 í læri.
Kv Ómar
Ómar Davíð (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.