10.10.2012 | 15:59
Hrúta og gimbrasýningin er á föstudaginn 12. okt kl 13:30
Hrúta og gimbrasýningin verður haldin næstkomandi föstudag kl 13:30 í fjárhúsunum í Vík
Eru bændur beðnir að mæta tímalega með féið því vikta þarf féið áður sýningin hefst.
Allir velkomnir.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Á ekkert að setja inn úrslit.
KV. áhugasöm
áhugasöm (IP-tala skráð) 21.10.2012 kl. 20:51
Sælir ,
er með nokkrar myndir ef stjórnendur hér vilja setja inn,eru af verðlaunarhrútum útvegsbænda hér í bæ.
Senda netfang á mig ef áhugi er
Kv Sarí
Steini (IP-tala skráð) 22.10.2012 kl. 12:41
Það koma myndir inn fljótlega og úrslit en þar sem tölvan hjá vefstjóra hrundi að þá hefur það dregist
Ómar (IP-tala skráð) 24.10.2012 kl. 13:46
Endilega að senda inn myndir Sarí. Sendu á omar@vgsmidja.is
Ómar (IP-tala skráð) 24.10.2012 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.