24.10.2012 | 22:40
Úrslit hrúta og gimbradóma 2012
Hæst dæmdi veturgamli hrútur.
Hrúturinn Vinur frá Buðlungu með 87.5 stig
Faðir Hriflon og móðir Mjallhvít frá Stað
Eigandi Hermann Ólafsson
Ræktandi Stefán Kristjánsson og Hermann Ólafsson
Hæst dæmdi lambhrútur.
Það voru tveir lambhrútar að þessu sinni sem dæmdust báðir með 85.5 stig.
Eigandi Hermann Ólafsson Stað.
Ræktandi Hermann Ólafsson Stað.
Hæst dæmda lambgimbur.
Gimbrin Fjarprúð frá Buðlungu hlaut hæstu einkunn í flokki gimbra
Ómvöðvi 35-Fita 3-Lögun 5-Frampartur 9-Læri 17.5-Ull 7.5.
Faðir Gosi og móðir Prúð Kveiksdóttir
Eigandi Stefán Kristjánsson Buðlungu
Ræktandi Stefán Kristjánsson Buðlungu
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 30.1.2013 kl. 08:21 | Facebook
Athugasemdir
Búinn að senda myndir Ómar !
kv Steini
Steini (IP-tala skráð) 30.10.2012 kl. 17:22
Sá það takk fyrir ég vingsa eitthvað úr þessu. Kv Ómar
Ómar (IP-tala skráð) 5.11.2012 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.