Fjallskilaseðill 2008

Jæja þá er Fjallskilanefnd búin að koma saman.

Til fyrstu rétta skal mæta föstudaginn 19.sept
Þá verður smalað fjárhólf okkar Grindvíkinga í Krýsuvík

Mæta skal kl 13.00.Smalað verður í geymsluhólf sem er milli hálsa

20.sept skal mætt við geymsluhólf kl.08.00.og rekið til Þórkötlustaðaréttar.

Réttað verður kl.14.00.

Niðurjöfnun

1. Hraun 3.dagsv.
2. Ólafur R Sigurðsson 1.dagsv.
3. Hermann Ólafsson 9.dagsv.
4. Guðjón Þorláksson 2.dagsv.
5. Dagbjartur Einarsson 1.dagsv.
6. Kristólína Þorláksdóttir 1.dagsv.
7. Þorlákur Guðmundsson 1.dagsv.
8. Óskar Sævarsson 1.dagsv.
9. Ómar Davíð Ólafsson 2.dagsv.
10. Páll Óskar Jóhannsson 2.dagsv.
11. Þórir Kristinsson 2.dagsv.
12. Ásta Jóhannesdóttir 1.dagsv.
13. Brian Lynn Thomas 1.dagsv.
14. Daníel Jónsson 1.dagsv.
15. Loftur Jónsson 1.dagsv.
16. Eðvarð Júlíusson 1.dagsv.
17. Kristján Finnbogason 3.dagsv.
18. Margrét Sigurðardóttir 1.dagsv.
19. Steinþór Helgason 2.dagsv.
20. Theodór Vilbergsson 1.dagsv.
21. Þórunn Sigurðardóttir 1.dagsv.
22. Ásgeir Runólfsson 1.dagsv.
23. Guðmundur Sverrisson (Hafnarfyrði) 1.dagsv.
24. Sigmar Björnsson (Keflavík) 1.dagsv.
25. Helgi Hilmarsson (Keflavík) 1.dagsv.
26. Lárus Kristmundsson (Vogar) 1.dagsv.

Leitarstjórar: Guðjón Þorláksson,Hörður Sigurðsson,Þórir Kristinsson.

Smalamenn skulu hafa samband við leitarstjóra til að afla sér upplýsinga fyrir smaladag.

Réttarstjóri: Óskar Ágústsson.

Hver fjáreigandi skal standa undir öllum kostnaði við að sækja fé í útréttir

Vaktmaður yfir safnhólfi: Hermann Ólafsson.

Dagsverk reiknast kr.9.000.- enda leggi menn sér til hesta og önnur farartæki án endurgjalds.
Dagsverk sem ekki er staðið skil á greiðist með 50% álagi.

Smalamenn eru eindregið hvattir til að hafa með sér
talstöðvar og góða skapið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband