22.6.2009 | 09:08
Frestur á umsóknum til kaupa á líflömbum rennur út 1.Júlí
Þeir sem hafa áhuga á að flytja líflömb á milli sóttvarnarsvæða hafa frest til 1.Júlí næstkomandi til að skila inn umsóknum til Matvælastofnunar. Umsóknareyðublað er að finna hér http://mast.is/eydublod/bufe Einnig nánari upplýsingar um þrif og búnað til flutninga. |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 24.6.2009 kl. 00:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.