20.9.2012 | 13:44
Smölun í Grindavík
Í smalamennsku sýnist mér
suddi vera á fjöllum,
og í Mölvík mikiđ er
af mćđulegum köllum.
14.9.2012 | 13:21
Gerđavallahólf og Hópsnes
Af gefnu tilefni vill stjórn Fjáreigendafélagssins minna á ađ haustbeitarhólf okkar í Hópsnesi og Gerđavallahólf viđ Vík eru einungis fyrir heimafé.
Kv Stjórnin
5.9.2012 | 18:50
Fundur í Salthúsinu á morgun fimmtudag kl 20:00
Ţá er komiđ ađ ţví ađ hittast fyrir smaliđ og fara yfir hlutina varđandi skipulag í smali og viđ rétt.
Salthúsiđ á morgun fimmtudag 6.sept kl 20:00
24.8.2012 | 17:09
Réttir og smal 2012
Svo virđist vera sem ţađ sé einhver miskilningur komin á međal fjárbćnda hér í bć varđandi réttirnar.
Ţađ sem var rćtt á fundi fjallskilanefndar óformlega eftir niđurjöfnun var ađkoma bćjarins á
réttardaginn. Og var ţar hugmynd uppi frá formanni félagssins hvort bćrinn gćti komiđ ţví í kring
ađ fá 3-4 menn frá björgunarsveit til ađ vera í gćslu og umferđarstjórn međ Gunna Vilbergs sem
hefur stađiđ sig frábćrlega undanfarin ár og beina bílum í tiltekin stćđi sem vćri búiđ ađ merkja
upp. Ţegar féiđ er komiđ til réttar fćrast ţessir 3-4 björgunarsveitarmenn inní réttina og ađstođa
okkur fjárbćndur viđ ađ hafa hemil á mannfjöldanum (ađ ekki sé veriđ ađ rífa í ull) ţví ţađ er
einfaldlega tekiđ meira mark tekiđ á einkennisklćddum manni heldur en okkur bćndunum.
Og munum viđ fjárbćndur ekki bera neinn kostnađ viđ ţessa framkvćmd.
Einnig vil ég koma ţví á framfćri ađ hiđ marg um talađa bréf sem fylgdi fjallskilaseđlinum var
ekki á borđum fjallskilanefndar á ţessum fundi og er algjörlega frá bćjarfélaginu komiđ.
Til stendur ađ kalla saman almennan fund til ađ rćđa smal og réttardag í nćstu viku. Fylgist međ
tilkynningu um ţađ hér á síđunni ţegar nćr dregur
Kveđja
Ómar Davíđ Ólafsson formađur Fjáreigendafélsgssins
22.8.2012 | 19:23
Fjallskil 2012
Föstudaginn 17.ágúst 2012 kom fjallskilanefnd saman til fundar ađ Víkurbraut 62. kl 10.
Mćttir voru Ómar Davíđ Ólafsson, Hörđur Sigurđsson, Hermann Th. Ólafsson og Róbert Ragnarsson.
Til fyrstu rétta skal mćta föstudaginn 21. sept 2012 kl. 12.30 Ţá verđur smalađ fjárhólfiđ í Krýsuvíkurlandi.
Smalađ verđur geymsluhólf á milli Hálsa.
Laugardaginn 22. september skal mćta viđ geymsluhólfiđ kl. 07.45 og rekiđ til Ţórkötlustađaréttar.
Réttađ verđur kl. 14:00.
Niđurjöfnun:
Arnar Sigurvinsson 1 dagsv.
Árni Klemens Magnússon 1 dagsv.
Ásgeir Magnús Ásgeirsson 2 dagsv.
Ásgeir Runólfsson 1 dagsv.
Ásta Jóhannesdóttir 2 dagsv.
Birgir Guđmundsson 3 dagsv.
Birgir Pétursson 1 dagsv.
Brian Lynn Thomas 1 dagsv.
Daníel Jónsson 1 dagsv.
Einar Dagbjartsson 1 dagsv.
Guđbjörg Pétursdóttir 1 dagsv.
Guđjón Ţorláksson 2 dagsv.
Halldór Jóhann Grímsson Keflavík 1 dagsv.
Helgi Einar Harđarsson 2 dagsv.
Helgi Hilmarsson Keflavík 1 dagsv.
Hermann Th. Ólafsson 10 dagsv.
Hraun 2 dagsv.
Kári Ölversson 1 dagsv.
Kristmundur Skarphéđinsson Brunnastöđum 2 dagsv.
Kristólína Ţorláksdóttir 1 dagsv.
Kristján Finnbogason 4 dagsv.
Loftur Jónsson 1 dagsv.
Margrét Sigurđardóttir 1 dagsv.
Ólafur Sigurđsson Rvík 1 dagsv.
Ólafur R. Sigurđsson 1 dagsv.
Ómar Davíđ Ólafsson 3 dagsv.
Óskar Sćvarsson 1 dagsv.
Páll Óskar Jóhannsson 2 dagsv.
Sigmar Björnsson Kef 1 dagsv.
Steinţór Helgason 1 dagsv.
Theodór Vilbergson 2 dagsv.
Ţorlákur Guđmundsson 1 dagsv.
Ţórir Kristinsson 3 dagsv.
Ţórunn Sigurđardóttir 2 dagsv.
Dagsverk alls 61
Leitarstjórar eru: Guđjón Ţorláksson S:8950120, Hörđur Sigurđsson S:7759909, og Ţórir Kristinsson
S:4268023. Smalamenn skulu hafa samband viđ leitarstjóra til ađ afla sér uppl fyrir smaladag.
Réttarstjóri: Hermann Th. Ólafsson.
Vaktmađur yfir safni: Hermann Ólafsson.
Umferđarstjórn viđ rétt. Gunnar Vilbergsson
Dagsverk reiknast 9.000 kr enda leggi menn sér til hesta eđa önnur farartćki.
Dagsverk sem ekki er stađiđ skil á greiđist međ 50% álagi.
Smalamenn eru eindregiđ hvattir til ađ hafa međ sér talstöđvar og góđa skapiđ.
Ef fjáreigendur hafa einhverjar athugasemdir viđ framkvćmdina skulu ţeir hafa samband viđ einhvern nefndarmann fjallskilanefndar.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl 10:30
Fundargerđ skráđi Róbert Ragnarsson.
31.7.2012 | 16:05
Réttardagur 22. september
Ákveđiđ hefur veriđ ađ Réttardagur skuli vera 22. september.
Nánari uppl síđar.
2.5.2012 | 14:36
Fundur vegna fjárhúsabyggđar í Stakkavík
Til stendur ađ halda fund um fyrirhugađa fjárhúsabyggđ í Stakkavík á fimmtudaginn 3.maí kl 20:00
Hvetjum viđ sem flesta sem hafa hug á ađ byggja ađ koma og skođa ţćr hugmyndir sem uppi eru.
Kveđja stjórinn
29.2.2012 | 21:05
Rúningur nćstu daga.
Ţá er komiđ ađ ţví ađ ţeir félagar Hjalti og Stebbi komi í heimsókn.
Gert er ráđ fyrir ađ ţeir verđi á morgun fimmtudag (1.mars) útá Stađ
Síđan er stefnan tekin austurá viđ á föstudaginn og viljum viđ
biđja bćndur um ađ fylgjast međ hvar ţeir eru hverju sinni.
Einnig biđja ţeir félagar okkur um ađ hafa féiđ inni svo ţađ sé
ekki blautt ţegar ţeir mćta.
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2012 | 21:58
Ađalfundur og Ţorrablót 2012
Ţá er komiđ ađ hinu árlega Ţorrablóti og ađalfundi.
Stefnt er ađ ţví ađ halda fundinn í Salthúsinu laugardaginn 11.feb nćstkomandi og hefst fundurinn kl 19.00.
Dagskrá fundarins
1. Venjuleg ađalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Ađ fundi loknum verđur haldiđ Ţorrablót ađ hćtti Láka á Salthúsinu.
Verđ á pr mann verđur 4000 kr.
Innifaliđ er ball međ Hljómsveitinni Brilljantín sem mun halda uppi stuđinu fram eftir nóttu.
Ath Láki sćkir og skutlar fólki heim. S:4269700 og 699-2669
En endilega ađ fjölmenna á fundinn og tökum međ okkur gesti.
Kv
Stjórnin
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2012 | 13:35