19.9.2009 | 18:51
Munum ađ skrúfa niđur GV skiltin
Viljum minna alla á ađ skrúfa niđur GV skiltin á dilkunum hjá sér og hver og einn sjái um ţađ hér eftir.
17.9.2009 | 23:58
Smaliđ í dag
Jćja ţá er komiđ ađ ţví ađ smala og vildum viđ bara minna smalana á ađ taka vestin og talstöđvar og góđa skapiđ međ.
3.9.2009 | 15:25
Fundarbođ í Salthúsinu
Fundarbođ
Ćtlunin er ađ hafa almennan félagsfund í Salthúsinu nćstkomandi miđvikudag
kl 20.00.
Ţar verđur fariđ yfir smal og réttir.
Endilega ađ láta ţetta berast á milli manna.
Kv Stjórnin
1.9.2009 | 13:03
Fjallskilaseđill 2009
Fjallskil 2009
Föstudaginn 21.ágúst kom fjallskilanefnd saman til fundar ađ Víkurbraut 62. kl 12.00
Mćtt voru: Guđjón Ţorláksson, Hörđur Sigurđsson, Hermann Ólafsson og Jóna Kristín Ţorvaldsdóttir.
Til fyrstu rétta skal mćta föstudaginn 18.september (ekki 11. sept eins og seđillinn sagđi til um). Ţar verđur smalađ fjárhólf okkar Grindvíkinga.
Mćta skal kl.13.00. Smalađ verđur í geymsluhólf á milli hálsa.
Laugardaginn 19.september skal mćta viđ geymsluhólfiđ kl.07.45. og rekiđ til Ţórkötlustađarréttar.
Réttađ verđur kl 14.00.
Niđurjöfnun:
1. Hermann Ólafsson 9. dagsverk
2. Ómar Davíđ Ólafsson 3. dagsverk
3. Ţórir Kristinsson 3. dagsverk
4. Kristján Finnbogason 3. dagsverk
5. Hraun 2. dagsverk
6. Páll Óskar Jóhannsson 2. dagsverk
7. Ásta Jóhannesdóttir 2. dagsverk
8. Theodór Vilbergsson 2. dagsverk
9. Steinţór Helgason 2. dagsverk
10. Guđjón Ţorláksson 1. dagsverk
11. Kristólína Ţorláksdóttir 1. dagsverk
12. Dagbjartur Einarsson 1. dagsverk
13. Ţorlákur Guđmundsson 1. dagsverk
14. Óskar Sćvarsson 1. dagsverk
15. Brian Lynn Thomas 1. dagsverk
16. Daníel Jónsson 1. dagsverk
17. Loftur Jónsson 1. dagsverk
18. Ţórunn Sigurđardóttir 1. dagsverk
19. Margrét Sigurđardóttir 1. dagsverk
20. Ásgeir Runólfsson 1. dagsverk
21. Helgi Hilmarsson (Reykjanesbć) 1. dagsverk
22. Kristmundur Skarphéđins (Hafnaf) 1. dagsverk
23.Sverrir Örn Ólsen (Sandgerđi) 1. dagsverk
24. Ólafur Sigurđsson (Reykjavík) 1. dagsverk
25. Sigmar Björnsson (Reykjanesbć) 1. dagsverk
Leitarstjórar: Guđjón Ţorláksson, Hörđur Sigurđsson og Ţórir Kristinsson
Smalamenn skulu hafa samband viđ leitarstjóra til ađ afla sér upplýsingar fyrir smaladag
Réttarstjóri: Óskar Ágústsson
Vaktmađur yfir safni: Hermann Ólafsson
Dagsverk reiknast kr. 9000.-, enda leggja menn sér til hesta eđa önnur faratćki.
Dagsverk sem ekki er stađiđ skil á greiđist međ 50% álagi.
Smalamenn eru eindregiđ hvattir til ađ hafa međ sér talsvöđvar og góđa skapiđ.
Einnig ef smalar eru međ grćnu vestin síđan í fyrra ađ taka ţau međ.
Ef fjáreigendur hafa einhverja athugasemdir viđ framkvćmdina skulu ţeir hafa samband viđ einhvern nefndarmanna fjallskilanefndar.
Vísindi og frćđi | Breytt 2.9.2009 kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2009 | 21:49
Ţeir sem hafa áhuga á ađ setja í Sláturhús
Ţeir sem hafa áhuga á ţví ađ setja í sláturhús í haust eru beđnir um ađ hafa samband viđ Guđjón í Vík sem fyrst í síma 4268419 og gefa upp ţann fjölda sem menn hyggjast senda. Fyrirhugađ er ađ bíllinn komi á mánudeginum eftir smal.
Áćtlađur réttardagur er Laugardagurinn 19.sept
Vísindi og frćđi | Breytt 28.8.2009 kl. 15:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2009 | 21:18
Fjölmennur fundur međ Búnađarsambandi Vesturlands
Hátt í fjörtíu manns sóttu fundinn sem var í Saltfisksetrinu í gćrkvöldi og voru ţetta frístundabćndur af öllum Reykjanesskaganum ásamt Garđabć,Álftanesi og Hafnarfirđi.
Fariđ var yfir skýrsluhald og ţá möguleika sem ţađ hefur ađ vera skráđur hjá Bćndasamtökunum
í svokallađa Fjarvis.is og var talsverđur áhugi hjá bćndum ađ skrá sig í ţađ.
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.8.2009 | 10:25
Minni á fundinn í kvöld
Minnum á fundinn í Saltfisksetrinu í kvöld kl.20
Kveđja
Stjórnin
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 10:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2009 | 14:28
Fundarbođ í Saltfisksetrinu 25.ágúst.
Búnađarsamtök Vesturlands bođa sauđfjáreigendur á höfuđborgarsvćđinu og á Suđurnesjum til frćđslufundar um skýrsluhald í sauđfjárrćkt, gćđastýringu, lambadóma og stafsemi Sauđfjársćđingastöđvarinnar í Borgarnesi.
Fundurinn verđur haldinn í Saltfisksetri Íslands, Hafnargötu 12a, Grindavík, 25.ágúst n.k. og hefst kl 20.00.
Búnađarsamtök Vesturlands hafa annast alla ráđunautaţjónustu á starfssvćđi Búnađarsambands Kjalarnesţings í nokkur ár. Ţátttaka fjáreigenda í skýrsluhaldi BÍ og fjárrćktarfélaganna hefur alla tí veriđ lítil á ţessu svćđi. Međ ţessum fundi er ćtlunin ađ hvetja fjáreigendur á svćđinu til stóraukinnar ţátttöku í sameiginlegu sauđsjárskýrsluhaldi landsmanna auk ţess ađ efla tengsl Búnađarsamtaka Vesturlands viđ fjáreigendur á svćđinu. Jafnframt verđur kynnt ţjónusta sem Búnađarsamtökin bjóđa uppá s.s. ómmćlingar og dóma á lömbum, sauđfjarsćđingar og fleira.
Sauđfjáreigendur eru hvattir til ađ mćta á fundinn og eiga saman góđa stund um sameiginlegt áhugamál , blessađa sauđkindina.
Starfsfólk Búnađarsamtaka Vesturlands
13.8.2009 | 19:33
Ástandiđ gott í fjallinu
Ástandiđ er gott í fjallinu og eru lömbin
Ómar var á ferđinni međ girđingunni í gćrkveldi og er ástand hennar gott og hefur
ekkert sést utan girđingar frá Grindvíkingum en ađeins hefur boriđ á ţví ađ fé
hefur sloppiđ úr Hafnarfjarđarhólfinu.
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2009 | 19:17
Heyskap víđa lokiđ í Grindavík
Víđa er heyskap lokiđ í Grindavík og gekk vel enda einmuna blíđa nú ţađ sem af er júlí.
Ath fleiri myndir í myndaalbúmi.
Hér sjást hjónin Rúna og Loftur í heyskap.
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)